Vormót JSÍ 2010 var haldið í dag í húsakynnum JR í Ármúla. Úrslit voru eftirfarandi:

Allar helstu upplýsingar eru að finna á vefslóðinni: http://www.jsi.is/mot/vormot_jsi_U20_2010/
Lista yfir skammstafanir sem notaðar eru fyrir aldurs- og þyngdaflokka er að finna hér

BD+55
1. Stefán GUÐNASON JR
2. Þorsteinn KRISTINSSON JR
3. Darri HINRIKSSON JR
BD-34
1. Mikael Jafet RAGNARSSON UMFS
2. Elvar JÖRGENSSEN ÍR
3. Óðinn KRISTMUNDSSON ÍR
BD-38
1. Már JÓHANNSSON JR
2. Heiðrún PÁLSSDÓTTIR UMFG
BD-42
1. Marcin OSTROWSKI UMFG
2. Högni ÞÓRÐARSON ÍR
3. Hólmar HÖSKULSSON UMFS
P-100
1. Sturlaugur EYJÓLFSSON UMFS
2. Sævar RÓBERTSSON JR
P-73
1. Guðmundur KJARTANSSON UMFG
2. Kjartan MAGNÚSSON ÍR
3. Hlynur VÍÐISSON UMFS
S-78
1. Daníela DANÍELSDÓTTIR JR
2. Ingunn SIGURÐARDÓTTIR JR
3. Ásdís ÓLAFSDÓTTIR ÍR
TD-46
1. Stefán VINSON JR
2. Janus GRÉTARSSON ÍR
TD-60
1. Hinrik HJARTARSON UMFS
2. Arnór JÓNSSON UMFS
3. Hafsteinn BALDURSSON JR
TD-73
1. Roman RUMBA JR
2. Adrian INGIMUNDARSON JR
3. Anton ÓLAFSSON UMFS
TS+57
1. Þórdís BÖÐVARSDÓTTIR UMFS
2. Ashley FRIÐSTEINSDÓTTIR ÍR
UD-60
1. Elís GUÐNÝJARSON JR
2. Guðjón SVEINSSON UMFG
3. Reynir JÓNSSON UMFG
UD-73
1. Gísli HARALDSSON ÍR
2. Aron Gylfi SVAVARSSON JDÁ
3. Elías Örn HALLDÓRSSON JDÁ
UD-90
1. Viðar ODDSSON JR
2. Bergur FROSTASON JR
3. Jón HANNESSON JR

Skammstafanir

Börn: 11-12 ára  (U13)
BD  = Börn drengir 11-12 ára
BS = Börn stúlkur 11-12 ára

Táningar: 13-14 ára  (U15)
TD  = Táningar Drengir 13-14 ára
TS  =  Táningar stúlkur 13-14 ára

Unglingar/Cadets: 15-16 ára  (U17)
UD  = Unglingar drengir 15-16 ára
US  = Unglingar Stúlkur 15-16 ára

Yngri en 20 ára/Juniorar: 15-19ára  (U20)
P    =  Piltar 15-19 ára
PO = Piltar opinn flokkur
S    = Stúlkur 15-19 ára
SO = Stúlkur Opinn flokkur

Fullorðnir/Seniorar: 15 ára og eldri  (S)
M = Karlar 15 ára og eldri
MO = Karlar Opinn flokkur
K = Konur 15 ára og eldri
KO = Konur Opinn flokkur