Breytt dagsetning verður á Reykjavíkurmótinu og Kyu mótinu ásamt dómaranámskeiðinu sem haldið er samhliða því en staðsetning verður sú sama.
Dómaranámskeiðið sem vera átti 5. nóv. verður 12. nóv. á Akureyri
Kyu mótið sem vera átti 6. og 7 .nóv. verður 13. og 14. nóv. á Akureyri
Reykjavíkurmótið sem vera átti 13. nóv. verður miðvikudagskvöldið 10. nóv. og haldið hjá Júdódeild Ármanns.
Nánari upplýsingar koma svo fram í tilkynningu sem send verður á klúbbana.