Hér er dagskrá Afmælismóts JSÍ sem verður haldið í JR á morgun 2. febrúar.

U13 og U15: Vigtun 8:30-9:00
Keppni hjá U13 (11-12 ára) hefst kl 10:00 og áætluð mótslok kl. 11:30
Keppni hjá U15 (13-14 ára) hefst um kl. 11:30 og áætluð mótslok kl.12:30

U18 og U21: Vigtun kl. 11:30-12:00
Keppni hjá U18 (15-17 ára) hefst kl 13:00 og áætluð mótslok kl. 14:30
Keppni hjá U21 (18-20 ára) hefst um kl. 14:30 og áætluð mótslok kl. 16:00

Farið verður yfir nýju dómarareglurnar með keppendum rétt áður en keppni hefst.

Landsliðsæfing í JR kl. 11-13 á sunnudagsmorgun fyrir landsliðshópa U18 og U21 ( aldur 15-20 ára) Allir á þeim aldri velkomnir að vera með.
Að lokinni æfingu verður dómaranámskeið þar sem farið verður yfir nýju dómarareglurnar (Dómaranefnd/Jón Óðinn)