Þar sem íþróttahúsið á Selfossi var ekki laust þann 11. Okt. urðum við að víxla mótunum við Þróttara. Haustmótið sem halda átti á Selfossi 11. október verður 4. október og Þróttarar verða með sitt mót í staðinn þann 11. okt. Búið er að uppfæra mótaskrána til samræmis.