Íslandsmót karla og kvenna 2017 verður haldið sunnudaginn 30. apríl, ekki laugardaginn 29. eins og ráðgert hafði verið. Mótið fer fram í Laugardalshöllinni og hefst kl. 10:00.