Hugo Lorain í 1. sæti á RIG 2018

Frakkinn Hugo Lorain er kominn til landsins í stutta heimsókn og mun hann sjá um nokkrar æfingar í Júdófélagi Reykjavíkur næstu daga. Meistaraflokksæfingin kl. 18:30 í dag (miðvikudegi verður í umsjón hans og er hún opinn öllum klúbbum og eru landsliðsmenn bæði í U18/21 og seniora sérstaklega hvattir til að mæta. Einnig mun Hugo vera gesta þjálfari ásamt Jóni Þóri á landsliðsæfingunni 6. desember kl. 18:30. Hugo Lorain æfði og þjálfaði á Íslandi veturinn 2017-2018 en hann keppti meðal annars á RIG 2018 og vann gull í -100 kg flokki og 2019 varð hann í öðru sæti.

  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 19. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt