29. apríl 2023

Details:

Name Judosamband Íslands

Tímasetning

Dagsetning:
Tímasetning:

Íslandsmeistaramót Yngriflokka 2023

Íslandsmeistaramót Yngriflokka (U13/U15/U18/U21) fer fram í æfingahúsnæði Judodeildar Ármanns þann 29. apríl. Mótið hefst kl 12:00 og eru áætluð mótslok kl 15:00.

Lágmarksgráða er 5.kyu (Gult belti). Skráningarfrestur er á miðnætti 24. apríl.

Nánari upplýsingar í mótstilkynningu.

Mótstilkynning