Glæsileg frammistaða Þormóður Jónsson úr JR keppti sl. föstudag í þungavigt á Ólympíuleikunum í Peking og stóð sig frábærlega. Í flokknum voru 34 keppendur og sátu því 30...
Líklega sýnt beint Vorum að fá fréttir af því að líklega verði sýnt beint frá Móða og hefst þá útsending um kl. 04:00 og Móði keppir líklega um kl. 04:20. Hér er pdf skja...
Þá er búið að draga Dregið var fyrir stuttu og mætir Móði keppanda að nafni Pablo Figueora frá Puerto Rica. Þetta verdur töff bardagi, Figueora hefur verið í verdlaunasæt...
Jón Þór og Birgir Páll keppa í Prag Jón Þór og Birgir Páll fóru til Prag í síðustu viku og kepptu þar á EJU junioramóti á laugardag og sunnudag. Jón Þór keppti í -73 kg f...