Haustmót JSÍ í yngri aldurslokkum þ.e. U21/U18/U15/U13 var haldið í gær 3. Október hjá Judodeild Ármanns í Laugardal. Skráðir keppendur voru þrjátíu og átta en nokkrir fo...
Vegna Covid-19 reglna verða áhorfendur verða ekki leyfðir á mótinu á morgun. Mögulegt er að fylgjast með mótinu í gegnum beina útsendingu hér. En streymi mun hefjast kl 1...
Daganna 25.- 27 september fóru fram landsliðsæfingabúðir JSÍ á Hellu. Æfingabúðirnar voru ætlaðar iðkenndum í aldursflokkum U18, U21 og senior og voru þær vel sóttar. Jón...
Haustmót yngri flokka U13/U15/U18 og U21 verður haldið í Ármanni 3. okt. næstkomandi.Vigtun allra aldursflokka er frá 12 til 12:30 og hefst mótið kl 13 Hér eru nánari upp...