Þá er skráningu lokið og keppt verður eingöngu á Laugardag

Keppendafjöldi er svipaður og í fyrra eða um 80 manns.

Keppnin hefst kl 9:00 á Laugardagsmorgun í Laugardalshöll og verður fyrst um sinn keppt á þremur völlum og síðan tveimur.

Vigtunartíma hefur verið breytt og verður vigtað frá kl. 19:00 til 20:00 á Föstudagskvöld í JR.

Nánara tímaáætlun þ.e. hvaða flokkar byrja og svo framvegis væntanleg.