Myndasafnið

Judosambandið fær ljósmyndara á stærri viðburði til að taka hágæða ljósmyndir af keppendum og viðburðum.

Myndirnar eru hýstar á Google Drive og eru öllum aðgengilegar.

Judosambandið hvetur klúbba og einstaklinga til að nota þær á miðlum sínum.