Afmælismót JSÍ 2023 Yngri

31. janúar 2023|

Afmælismót JSÍ 2023 Yngri mun fara 11. Febrúar og hefst kl 12:00. Mótsstaður Judofélag Reykjavíkur, Ármúla 17a Keppt er í aldusflokkum U13, U15, U18 og U21 Smellið hér til þess sjá nánari upplýsingar um Afmælismót JSÍ 2023 Yngri  

Úrslit 50 ára afmælismót Judo Sambands Íslands (Reykjavik Judo Open 2023/RIG23)

29. janúar 2023|

  Glæsilegt 50 ára afmælismót Judo Sambands Íslands(Reykjavik Judo Open) fór fram á afmælisdegi sambandsins 28. janúar. Reykjavik Judo Open er Judomótshluti af hinum Alþjóðlegu Reykjavíkur leikum 2023 (RIG23). Keppnin var æsispennandi og óvænt úrslit litu dagsins ljós. Hörku glímur og falleg köst. Umgjörðin var öll hin glæsilegasta því miður voru 6 erlendir keppendur sem ekki náðu til landsins vegna erfiðra flugsamgangna. Keppendur sem komu frá Spáni náðu ekki til landsins fyrr en kl 2 um nóttina fyrir mótið. í  opnum flokki kvenna vann Emelie Dando FRA hún [...]

Reykjavik Judo Open 2023 (Schedule, livestream, competitors list and more)

19. janúar 2023|

Date Saturday 28th of January 2023 Reykjavik – Iceland Seniors (men and women) (15 years old and over (Born in 2008 and before) Organizers Judo Federation of Iceland, Address: Engjavegi 6, 104 Reykjavik Phone: 354-6923595 E-mail jsi@jsi.is Competition venue Laugardalshöll, Engjavegi 8, 104 Reykjavik. Competitors List Click here Program Upcoming Live stream: https://app.staylive.io/rigplay/judo Friday 27th 15:00-18:00 Accreditation, Grand Hotel Reykjavík 15:00-18:00 unofficial weight-in, Grand Hotel Reykjavík 18:00-19:00 Official Weight-in, Grand Hotel Reykjavík Saturday 28th of January 9:00 All weight categories, men and women preliminaries/Repechage 13:00 Final blocks [...]

Gunnar og Þormóður gráðaðir í 4.dan

9. janúar 2023|

  Gunnar Jóhannesson (UMFG) og Þormóður Jónsson (JR) þreyttu nú nýverið gráðupróf fyrir 4. dan og voru þeir uke hjá hvor öðrum. Katan fyrir 4. dan er Kime No Kata og er hún byggð upp af átta brögðum í krjúpandi stöðu og tólf í standandi stöðu og sýnir vörn og gagnsókn og er notkun hnífs og sverðs í hluta hennar.  Stóðust þeir báðir prófið með ágætum. Hér er mynd af þeim félögum að lokinni gráðun. f.v. Þormóður Jónsson, Gunnar Jóhannesson  

Æfingabúðir Pajulahti, Finnlandi

5. janúar 2023|

Hópur ungmenna úr unglingalandsliðum U18 og U21 eru nú við æfingar í Pajulahti, Finnlandi. Ásamt unglingalandsliði Íslands taka Finnar, Svíjar, Danir og Eistar þátt æfingabúðunum að þessu sinni. Æfingabúðirnar eru liður í undirbúning landsliðs fyrir þau mót sem eru framundan eru, en næst á dagskrá er Reykjavik Judo Open 2023 þann 28. janúar. Í hópnum að þessu sinni eru þau Aðalsteinn Björnsson, Mikael Ísaksson, Skarphéðinn Hjaltason, Helena Bjarnadóttir, Kjartan Hreiðarsson og Daron Hancock. Þjálfari og fararstjóri er Zaza Simonishvili.

Uppskeruhátíð JSÍ 2022

17. desember 2022|

Uppskeruhátíð Judosambands Íslands var haldin 17. Desember. Þar sem judomaður ársins var útnefndur ásamt því að efnilegasta judofólkið árið 2022 var útnefnt. Ennig voru veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íþróttarinnar og einni afhentar heiðursgráður. Judokarl ársins 2022 Karl Stefánsson úr Judodeild Ármanns sem keppir í +100 kg flokki karla  Judofélagi var valin judomaður ársins 2022 og er það í fyrsta skiptið sem hann hlýtur þann heiður. Helsti árangur Karls á árinu eru 1. Sæti á Norðurlandameistaramóti, 1. sæti á Evrópumeistaramóti Smáþjóða, 1. Sæti á Íslandsmóti í -100 [...]