Tbilisi Grand Slam 2021 hefst á morgun föstudaginn 26. mars og stendur í þrjá daga. Sveinbjörn Iura sem er í 72 sæti heimslistans verður á meðal þátttakend...
Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld 25 mars. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar ve...
Sveinbjörn Iura kom til Tiblisi í Georgíu í gær á samt föður sínum og þjálfara Yoshihiko Iura. Sveinbjörn mun keppa á Grand slam Tiblisi þann 27. mars en þetta mót gefur...
18. mars tók gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir og er gildistími til 9. apríl,- eða þar til annað er ákveðið- sjá nánar hér. Það eru örfá atriði sem var talið að þu...
Bergur Pálsson og Egill Blöndal úr Judodeild Selfoss tóku 3. dan próf í kvöld og gerðu það með glæsibrag. Bergur tók 2. dan árið 2012 eða fyrir níu árum og Egill 2017. Ti...