Þá er búið að draga

Dregið var fyrir stuttu og mætir Móði keppanda að nafni Pablo Figueora frá Puerto Rica.

Þetta verdur töff bardagi, Figueora hefur verið í verdlaunasætum á mótum í Ameriku.

Keppni i Þungavigt fer fram á föstudag eftir viku og hefst kl. 12 á Kina tíma eða kl. 4 að morgni á Ísl. tima. 

Móði á 5. glímu og vonandi sýnir RUV frá júdóinu og helst beint.  

Meira seinna, kveðja frá Peking.

Jón Hlíðar, Bjarni og Móði