Select your Top Menu from wp menus

Úrslit Vormóts JSÍ 2009 U20

Hér eru úrslit Vormóts JSÍ yngri en 20 ára sem haldið var laugardaginn 2. maí síðastliðin.  Keppendur voru 73 frá 6 félögum og hófst mótið ekki fyrr en kl. 10:30 og lauk 16:15 og varð þessi seinkun vegna þess að margir skráðir keppendur mætu ekki og einnig að aðrir stóðust ekki vigt svo að það varð að endurraða í flesta flokka. Að öðru leyti tókst vel til, fullt af nýjum andlitum og flottum glímum og var þetta síðasta mótið á þessu keppnistímabili.

Hér er pdf skjal með úrslitunum.

Urslit VM 2009 U20