Judosamband Íslands
The National Judo Federation of Iceland
Íslandsmót U20 og U17 verður haldið laugardaginn 6. mars Laugardaginn 13. mars verður Íslandsmót í aldursflokkunum U15 og U13 haldið norður á Akureyri. Þetta er bæði einstaklings og sveitakeppni.