Seinni hluti Bikarkeppni JSÍ 2010 hjá U15 sem fram átti að fara í nóv. sl. en var frestað,var kláraður að loknu AM/RIG 2011 og voru það lið JR og Selfoss sem kepptu til úrslita. Eftir spennandi og jafna keppni voru það Selfyssingar sem fóru með sigur af hólmi og unnu með þremur vinningum og 25 tæknistigum gegn tveimur vinningum og tuttugu tæknistigum JR inga.

Bikarurslit U15 2010 Ridill

Bikarurslit U15 2010 Einstaklingar

Seinni hluti bikarkeppni seniora 2010 verður svo haldin samhliða Afmælismóti JSÍ 29. janúar  næstkomandi.