Afmælismót JSÍ yngri en 20 ára og RIG verður haldið 15 janúar næstkomandi. Samhliða því eða daginn eftir verður keppt í seinni hluta Bikarkeppni U15 2010 sem var frestað í fyrra. Skráningarfrestur og vigtun er sá sami og í tilkynningu um Afmælismót U20 og RIG.

Afmaelismót JSÍ og RIG 2011 U20 og Bikarinn U15

Afmælismót JSÍ seniora (Fullorðinna) verður haldið 29. janúar næstkomandi. Samhliða því eða daginn eftir verður keppt í seinni hluta Bikarkeppni Seniora 2010 sem var frestað í fyrra. Skráningarfrestur og vigtun er sá sami og í tilkynningu um Afmælismót seniora.

Afmælismót JSÍ 2011 Seniorar og  Bikarinn Seniorar