Laugardaginn 26. febrúar verður næsta Kyu mót haldið hjá Júdódeild ÍR en daginn áður þ.e. föstudagurinn 25. febrúar verður dómaranámskeið JSÍ. Þeir sem ætla að taka dómarapróf á Kyu mótinu VERÐA að taka þátt í námskeiðinu

Námskeiðið fer fram hjá Júdódeild ÍR

Dagur og tími: Föstudagurinn 25. feb.frá kl. 20:15 til 21:30,  Staður:Fundarherbergi á 2. hæð í ÍR heimilinu

Tilkynnið þátttöku á jsi@judo.is fyrir fimmtudaginn 24. febrúar