Það voru rúmlega 70 keppendur frá tíu klúbbum sem tóku þátt í mótinu í dag. Júdódeild Njarðvíkur keppti í fyrsta skipti en deildin var stofnuð í september sl. og einnig voru keppendur úr Hafnarfirði en þeir kepptu í nafni Ármenninga þar sem þeir eru ekki búnir stofna formlegt félag og auk þeirra voru þátttakendur frá öllum öðrum klúbbum landsins. Hér eru öll úrslitin