Júdódeild UMF Selfoss óskar eftir þjálfara fyrir næstkomandi vetur – 2011/2012.

Júdódeild UMFS hefur verið í sókn síðast liðin ár. Stefnt er að því að vetrarstarfið hefjist í nýjum og bættum sal. Um er að ræða þjálfun á yngri iðkendum og eldri iðkendum sem og að annast önnur almen störf þjálfara. Í félaginu er traustur kjarni sem getur leyst af og verið til stuðnings nýjum þjálfara. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Berg Pálsson eða Guðmund Tryggva

Með kveðju
Bergur : berg.sig@simnet.is 862 0858
Guðmundur gto@selfoss.is 863 3040