Þormóður Jónsson (blár) og Gísli Jón MagnússonHaustmót seniora var haldið á Selfossi í dag og voru þátttakendur 29 frá fimm klúbbum. Keppt var í sex þyngdarflokkum og opnum flokki karla. Það voru margar flottar og spennandi glímur sem sáust en úrslitin voru þó að mestu eftir bókinni. Athyggli vakti þátttaka Gísla Jóns Magnússonar fyrrum landsliðsmanns í þungavigt sem varð annar. Þetta var hans fyrsta keppni eftir margra ára fjarveru og átti hann flotta endurkomu og hefur greinilega engu gleymt.
Hér eru úrslitin