Kolbeinn GíslasonÞórir RúnarssonKolbeinn Gíslason og Þórir Rúnarsson taka þátt í dómara þjálfunnar námskeiði sem haldið er í Helsinki nú um helgina en það er Finnska júdósambandið sem stendur fyrir því. Þjálfari er Franky de Moor stjórnarmaður í dómaranefnd EJU (Evrópu júdósambandið).