Vigtun fyrir Afmælismót seniora verður á morgun föstudag 27. jan. frá kl. 18:00-20:00 í JR á sama tíma og dómaranámskeiðið stendur yfir. Þeir sem komast ekki á morgun geta farið í vigtun á laugardagsmorgni eins og til stóð frá 8:30-9:00. Tímatafla Afmælismótsins verður sett á netið í fyrramálið.