Ársþing JSÍ 2012 verður haldið 24. mars nk. í húsnæði ÍSÍ og hefst það kl. 17:00
Vinsamlegast sendið stjórn JSÍ ( jsi@judo.is ) þau málefni sem óskað er eftir að tekin verði fyrir á þinginu fyrir 3. mars nk.