kataYoshihiko Iura og Björn Halldórsson munu halda námskeið í Nage No Kata laugardaginn 27. Okt. í ÍR heimilinu Skógarseli 12 Breiðholti.
Frá kl 10:30 til 12:30 verður farið í fyrstu 9 brögðin (Te Wasa- Khosi Wasa og Ashi Wasa ) og kl 13 til 15:30 verður farið yfir næstu 6 brögð ( Ma Sutemi Wasa og Yoko Sutemi Wasa). Þátttökugjald fyrir fyrri hluta er 4.000 kr.  og fyrir seinni hluta 8.000 kr. sem leggst inn á reikning JSÍ. Skráning á jsi@judo.is og lokadagur skráningar verður til miðnætis fimmtudaginn 25. Okt. 2012