11.mars 2013
Vormót JSÍ verður haldið 23. mars næstkomandi og keppt verður í öllum aldursflokkum. Skráning er hafin.