rio_215Júdósambandi Íslands hefur borist boð um að senda tvo keppendur ásamt þjálfara á heimsmeistaramótið sem haldið verður í Rio de Janeiro seinnipart ágúst. Axel Ingi Jónsson landsliðsþjálfari hefur þegar valið Sveinbjörn Jun Iura til fararinnar og mun á næstunni tilkynna hver hinn keppandinn verður sem fara mun með þeim.

  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 19. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt