Hér er dagskrá Haustmóts JSÍ.
Athugið að keppnin hefst fyrr en upphaflega var gert ráð fyrir eða kl. 9:30.
Dagur: Laugardagurinn 12. Okt. 2013
Keppnisstaður: Júdódeild Þróttar í Vogum Vatnsleysuströnd.
11-12 ára: Keppni hefst kl. 09:30 og lýkur 10:30 Mæting kl. 08:30
13-14 ára: Keppni hefst kl. 10:30 og lýkur 11:30 Mæting kl. 09:30
15-17 ára (U18) Keppni hefst kl. 11:30 og lýkur 12:30 Mæting kl. 10:30
15-20 ára (U21) Keppni hefst kl. 12:30 og lýkur 13:30 Mæting kl. 11:30
15 ára og eldri Keppni hefst kl. 13:00 og lýkur 16:00 Mæting kl. 12:00
Mæting klukkustund fyrr en áætlað er að keppni hefjist þar sem hún gæti hafist fyrr ef flokkar ganga hraðar en áætlað er og keppendur verða því að vera klárir á því að þurfa að hefja keppni eitthvað fyrr.