Í dag bárust þær fréttir að Yoshihiko Iura hefði verið gráðaður af Kodokan í 8. Dan. Stjórn JSÍ óskar þér til hamingju með gráðuna og færir þér jafnframt þakkir fyrir margra ára fórnfúst starf í þágu júdó á Íslandi. Þú átt þetta svo sannarlega skilið.