jsi plakatHér má sjá alla keppendur á Reykjavík Judo Open 2014.
Keppt verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 25. jan.
Dagskrá.
10:00 -12:15 Forkeppni -66, -73, -81, -100 og +100 kg.
12:15 -12:30 Júdósýning
12:30 -14:00 Forkeppni/úrslit og verðlaun -57, +57, -60, og -90 kg
14:00 -15:30 Hlé
15:45 -17:15 Brons og úrslitaglímur -66,-73,-81,-90 og +100 kg
17:15 -17:30 Verðlaunaafhending og mótslok.

Athugið breyttan vigtunartíma og stað en vigtað verður í JR frá 18:30 til 19:00