Næsta laugardag verður Vormót 15 ára og eldri haldið í JR og hefst kl. 11 og mótslok áætluð um kl.14. Vigtun keppenda sem vera átti 7. mars í JR verður 8. mars, þ.e. á keppnisdaginn milli 10-10:30. Leyft verður 2 kg frávik frá skráðum þyngdarflokki þannig að menn geta verið max 2 kg yfir vigt.
Keppendur á Vormóti seniora 2014.

Vormót yngri aldursflokka verður síðan 22 mars.