Það verða sameiginlegar æfingar fyrir landsliðshópinn sem fer á NM í lok maí sem hér segir og verða æfingarnar hjá JR.
Miðvikudagurinn 30. apríl kl. 18:30 – 20:15
Sunnudagurinn 4. maí kl. 10-12
Miðvikudagurinn 7. mai kl. 18:30 – 20:30
Miðvikudagurinn 14. mai kl. 18:30 – 20:30
Laugardagurinn 17. Maí kl. 10-12 og 15-17 (óstaðfest)
Það er skyldumæting fyrir landsliðsmenn á þessar æfingar en þeir sem keppa á ÍM U18 og U21 þann 3. maí geta sleppt æfingunni 30 .apríl ef þeir vilja.
Að sjálfsögðu eru allir sem ekki eru í neðangreindum hópi einnig velkomnir á æfingarnar.
Landsliðshópur sem valinn var til að keppa á Norðurlandamótinu í Finnlandi 24-25 maí 2014.
| Adrían Sölvi Ingimundarson UD+90 U18 |
| Arnar Þór Björnsson UD-66 U18 |
| Ásþór Rúnarsson UD-73 U18 |
| Benedikt Benediktsson UD-73 U18 |
| Björn Lúkas Haraldsson P-81 U21 |
| Breki Bernharðsson P-73 U21 |
| Daníela Daníelsdóttir K+78 U21 |
| Dofri Bragason P-60 U21 |
| Egill Blöndal P-90 U21 |
| Elfar Davíðsson UD-66 U18 |
| Gísli Vilborgarson P-73 U21 |
| Grímur Ívarsson UD-81 U18 |
| Guðjón Sveinsson P-73 U21 |
| Hermann Unnarsson M73 Seniorar |
| Jón Þór Þórarinsson M-81 Seniorar |
| Karl Stefánsson P+100 U21 |
| Kristján Jónsson M-81 Seniorar |
| Logi Haraldsson P-81 U21 |
| Sóley Þrastardóttir S-70 U21 |
| Tómas Helgi Tómasson M-81 Seniorar |
| Úlfur Böðvarsson UD-90 U18 |
| Þór Davíðsson M-100 Seniorar |
| Ægir Valsson M-90 Seniorar |




