Asthor USAÁsþór Rúnarsson sem æfir núna í Þýskalandi varð í 2. sæti á Süd-Bayern Championships síðastliðna helgi (5. júlí). Hann vann tvær glímur á köstum, kastaði þeim fyrsta  á Seoi-nage og þeim næsta á Koshi-Guruma fyrir ippon. Úrslitaglíman var gegn „17 ára kraftajötni með skeggbrodda“ Sú glíma fór í 5 mínútur og tapaðist á yuko.