RIG_2014 _203Bein útsending frá Grand Slam í Tokyo hefst kl. 1:00 eftir miðnætti. Ekki er alveg ljóst klukkan hvað Þormóður keppir þar sem fyrst verður farin umferð í öðrum flokkum. Hann á níundu viðureign í þungavigtinnni og mætir Michal Horak frá Tékklandi og líklega verður sú viðureign á milli klukkan tvö og þrjú svo við bara slöppum af njótum þess að horfa á aðra frábæra keppendur í öðrum þyngdarflokkum á meðan. Ef þormóður sigrar mætir hann gríðarsterkum Rússa, Renat Saidov sem er í sjötta sæti heimslistans.

  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 19. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt