Afmælismót JSÍ yngri 2016

AM yngri 2016

Hér eru úrslitin frá Afmælismóti Júdósambands Íslands sem haldið var um helgina í aldursflokkum U13, U15, U18 og U21. Þátttaka var  góð, keppendur tæplega sjötíu og komu frá öllum virkum júdóklúbbum landsins. Hér er tengill á frábærar myndir af aldursflokkum U13 og U15 sem sem Piotr Slawomir Latkowski tók á mótinu.