Páskamót JR (8-14 ára) og Vormót seniora (15+) verða bæði haldin laugardaginn 2. apríl í JR en hugsanlega verður Vormótið haldið hjá Júdódeild Ármanns en það verður ákveðið að loknum skráningarfresti og auglýst fimmtudagskvöldið 31. mars. Páskamótið hefst kl. 9:00 og lýkur um kl. 13:00 en þá hefst Vormótið sem ætti að ljúka um kl. 16:00.
![Paskaungi[1]](http://judo.is/wp-content/uploads/2013/03/Paskaungi1.jpg)
Vormót seniora hefst um kl. 13, vigtun á keppnisstað á keppnisdegi frá kl. 11:00 -11:30.




