
Punktakerfi JSÍ er notað við val á landsliðamönnum og þarf lágmark 50 punkta og þátttöku í minnst þremur punktamótum JSÍ til að koma til greina. Tekið er mið af ástundun og líkamlegu ástandi judoka þ.e. hvernig hann hefur komið út úr þrek og aflprófum. Landsliðsþjálfari getur litið framhjá punktakerfi þessu við val í landslið með samþykki stjórnar JSÍ.
Cadet U-18
Alexander Heiðarsson -55
Ingólfur Rögnvaldsson -66
Aron Arnarsson -90
Berenika Bernat -57/63
Junior U-21
Ægir Már Baldvinsson -60
Árni Petur Lund -81
Úlfur Böðvarsson -90




