Það bættist í svartbeltahópinn á Íslandi því Árni Lund sem nú dvelur við æfingar í Þýskalandi ásamt félaga sínum Loga Haraldssyni tók gráðuna 1. dan þann 6. júlí sl. og stóð sig með sóma en Logi var einmitt uke hjá honum. Til hamingju með áfangann.

  • Published On: 9. maí 2022
  • Published On: 2. maí 2022
  • Published On: 27. apríl 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt