17.maí 2018
Arnar Már Jónsson úr Þrótti þreytti í kvöld (17. maí) próf fyrir 2. dan og stóðst það með prýði. Uke hjá Arnari var sonur hans Aron Snær. Til hamingju með áfangann.