Vormót JSÍ í karla og kvenna flokkum verður haldið laugardaginn 23. mars hjá JR og hefst kl. 10. Keppendur eru tæplega þrjátíu frá sex klúbbum. Vigtun fer fram í JR föstudagskvöldið 22. mars frá 18-20. Hér er keppendalistin.