Takið þátt í leik þar sem hægt er að vinna ferð til Tókýó á heimsmeistaramótið í Júdó 2019.
Leikurinn ber nafnið „Throw to Tokyo“. Þurfa þátttakendur að upphala myndbandi af ippon kasti til þess að taka þátt. Hægt er að taka þátt í fimm mismunandi flokkum. Hér má sjá upplýsingar um reglur leiksins og hvernig á að skila inn https://tokyo.ijf.org/ Skilafrestur er til 25. maí.

  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 27. september 2022
  • Published On: 19. september 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt