Það eru ellefu keppendur í júdo frá Íslandi sem keppa í dag á Smáþjóðaleikunum sem haldnir eru í Budva í Svartfjallalandi. Keppendur okkar eru Ingunn Sigurðardóttir -70, Ásta Arnórsdóttir -63, Alexander Heiðarsson -60, Dofri Bragason -60, Ingólfur Rögnvaldsson -66, Breki Bernhardsson -73, Gísli Egilson -73, Árni Lund -81, Egill Blöndal -90, Ægir Valsson -90 og Þór Davíðsson -100. Þjálfari er Jón Þór Þórarinsson, aðstoðarþjálfari er Logi Haraldsson og farastjóri Birgir Ómarsson. Í dag verður keppt í einstaklingskeppninni en liðakeppnin verður svo á fimmtudaginn. Því miður er ekki bein útsending frá mótinu en hægt er að fylgjast með framvindu keppninnar hér og hér. Fylgist einnig með JSÍ Instagram sem verður í gangi á mótinu.

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt