Afmælismót JR í yngri aldurflokkum var haldið 15. október í húsnæði Judofélags Reykjavíkur. Þátttakendur voru rúmlega 40 talsins. Þátttakendur komu úr sex félögum: JR, Judodeild Ármanns. Judodeild Grindavíkur, Judodeild ÍR, Judoféllagi Reykjanesbæjar og Judodeild Tindastóls. Keppendur voru á aldrinum 8 til 14 ára. Judomeistara framtíðarinnar sýndu góð tilþrif og voru margar glímur mjög jafnar og skemmtilegar.

Hér má sjá myndir og myndbönd frá mótinu á síðu Judofélags Reykjavíkur.

Hér eru úrslit mótsins