Þjálfarahittingur JSÍ hjá Júdófélagi Pardus á Blönduósi sl. sunnudag heppnaðist vel en þjálfarar komu þangað úr fimm félögum til þess að efla tengslin og spjalla um þjálfun.

Yoshihiko Iura, 8. dan, fór yfir hvernig Nage no Kata getur nýst í keppni og George Bountakis, 6. dan, fór yfir hvernig sé hægt að þróa uppáhalds tækni iðkenda.

Hér eru myndir frá þjálfarahittingnum.