Góumót JR var haldið síðastliðinn laugardag en mótið er haldið sem æfingamót fyrir yngstu iðkendurna. Fyrir 5-6 ára aldurinn er þetta innanfélagsmót en mótið er svo opið öllum klúbbum fyrir 7-10 ára og allir keppendur fá þátttökuverðlaun.

Slóð á úrslist Góu mótsins