Freyr Hugi Herbergsson og Jóhanna María Grétarsdóttir Noack frá Júdódeild Tindastóls unnu til gullverðlauna á Nordic Kata Open 2025 í A-Judo Nage-no-kata flokki 1B í dag.

Annika Noack var með sem þjálfari. Hún lauk nýlega júdóþjálfaranámi í A-Judo(Adapted Judo). Flott þróun og gaman að sjá íslendinga keppa í kata.

Hér er hægt að horfa á þau keppa í Nage-no-kata(Fyrstu 3 seríurnar).