Reykjavíkurmeistaramótið í Júdó verður haldið laugardaginn 29. nóvember kl 12:30-15:00 hjá Júdódeild ÍR í öllum aldursflokkum. U13, U15, U18, U21 og Seniora.

Vigutun fer fram á mótsstað deginum áður, föstudagskvöldið 28. nóvember, kl 18:00-18:30 eða á mótsdegi kl 11:00-11:30.

Ath, 1kg yfir leyft í U13 og U15. Eldri flokkar verða að ná þyngd.

Reykjavíkurmót 2025 – Mótstilkynning