Ljósmynd

Afmælismót JSÍ í U18 og Seniora flokkum hefur verið fært og verður haldið hjá Júdófélagi Reykjavíkur. 

Vigtun verður hjá Júdófélagi Reykjavíkur, Ármúla 17a, á föstudaginn kl 18:00-18:30 og á laugardaginn kl 11:30-12:00.

Mótið hefst kl 13:00. 

Mótsstaður: Júdófélag Reykjavíkur, Ármúli 17a