Haustmót JSÍ 2025 í U18 og Seniora verður haldið laugardaginn 1. nóvember í íþróttahúsi Akurskóla Reykjanesi. Mótið hefst kl. 11 og mótslok áætluð kl. 14:00. Vigtun á mótsstað föstudaginn 31. október frá 18-18:30 eða á mótsstað á keppnisdegi kl 9:30-10:00.